föstudagur, 22. janúar 2010

ég er VITLAUS

í september eða október þá fékk ég að skipta um tíma í skólanum sem sagt í staðinn fyrir íslensku á föstudögum er ég í saumatíma, og staðinn fyrir stærðfræði eftir hádegi á þriðjudögum þá fékk ég karate tímana í staðinn, sem er geggjað EN ENNN EN held ég hefði betur átt að vera kyrr í íslensku ... ég get enganveginn saumað með sumavél án þess að allt fari til fjandans

en ég get staðið á haaaus :-) hhahahha er að hlusta á svo geðveikt laag
systir mín var að horfa á notebook

OOO!!! stelpur í bekknum mínum sögðu að ééég væri drama queen ég er EEEKKI drama queen, Marín og Bergþóra voru að segja það og Margrét Rún tók undir það urrr urrr urrrr
svo var ég rekin úr tíma... ekki mér að kenna eða jú smá en samt ekki.

hárið mitt er alltaf annaðhvort blautt eða þurrt.
út að labba með SNOTRUU á eftir

kv.rosie